21 DAGS KETO ÁSKORUNIN + KETO 2

KETO ÁSKORUNIN(1)

KETO 21 DAGS ÁSKORUN
Er rafrænt prógramm og fjallar um hið frábæra KETO mataræði sem hefur orðið geysilega vinsælt síðustu árin og verður sífellt vinsælla. Ef markmiðið er að léttast er EKKERT prógramm jafn öflugt og KETO.

KETO er í raun útgáfa af lágkolvetna mataræði en gengur enn lengra og eykur þannig enn frekar líkur á árangri. Markmið KETO er  alveg á kristaltæru  – Það er að léttast og stórbæta heilsuna. Allt prógrammið er sett upp með þetta í huga og ég reyni að hafa þetta mjög einfalt og aðgengilegt. Bæði fróðleikshlutann en líka uppskriftahlutann og eru uppskriftirnar allar fljótlegar og innihalda lágmarksfjölda hráefna.

Í rafbókinni (fyrsta póstinum) færðu grunninn fyrir morgunverð, hádegisverð/kvöldverð og millimál. Þú færð nýjan viku matseðil í lok hverrar viku ásamt fullt af hugmyndum af sósum, meðlæti, keto nammi og fleira og fleira.

Rafbókin er aðeins hluti af pakkanum – hún er byrjunin og leiðir þig fyrstu skrefin. Hún er hugsuð sem startpakki til að kynna þér prógrammið og koma þér í startholurnar. Við tekur 21 dags prógrammið sem byrjar alltaf á mánudögum og virkar þannig að þú færð póst alla virka daga fyrir klukkan 12:00 sem styðja þig, fræða og hvetja gegnum fyrstu þrjár vikurnar.  21 dags prógrammið bætir inn í allt það sem þú þarft að vita og munt reka þig á í þessu ferðalagi. Að síðustu vill ég benda á að ég er með stuðnings facebook síðu fyrir alla sem áhuga hafa á keto og er hugsuð sem vettvangur til að svara spurningum, koma fróðleik á framfæri og veita ykkur hvatningu til að klára dæmið.

NÚNA FYLGIR KETO 2 FRAMHALDSPRÓGRAMMIÐ MEÐ SEM ER FULLT AF UPPSKRIFTUM OG MATSEÐLUM.
TIL AÐ KAUPA KETO 21 DAGS PRÓGRAMMIÐ + KETO 2  LEGGURÐU INN Á REIKNING:

0116-05-63140 kt: 2903734849 kr: 4,900.-
– SENDIR GREIÐSLUKVITTUN Á GUNNI@HABS.IS
– ATHUGAÐU AÐ MIKILVÆGT ER AÐ SENDA ANNAÐ EMAIL Á GUNNI@HABS.IS OG TAKA FRAM NETFANGIÐ SEM PRÓGRAMMIÐ Á AÐ VERA SENT Á. ANNARS ER EKKI HÆGT AÐ SENDA PRÓGRAMMIÐ.