4 vikna námskeið á hilton spaa

4 VIKNA NÁMSKEIÐ Á HILTON SPA MEÐ GUNNA

d e t o x_ wellness-1

SÍÐASTA DETOX ÁRSINS – 7 DAGA NÚLLSTILLING

DETOX_WELLNESS1

KETO ÁSKORUNIN

7-14 DAGA DETOX/WELLNESS HEILSUMEÐFERÐ Á NATURA


HÆTTU AÐ BORÐA SYKUR OG HVEITI

HABS rafbókin er annars vegar rafbók sem þú færð senda samdægurs þegar þú skráir þig og hins vegar 21 dags aðhaldsprógramm sem inniheldur daglega pósta í 21 dag. Bókin fer ítarlega yfir hluti sem aðstoða þig í að minnka sykur og hveiti í mataræðinu og er full af uppskriftum, fræðslu og hvatningu og er fyrsta skrefið í að hætta í sykri.

17:7 HORMÓNALAUSNIN

Er rafbók ásamt 21 dags email- prógrammi og er ný lausn fyrir þá sem eru að glíma við ofþyngd og offitu. Lausnin er fólgin í því að skilja hvernig hormónakerfi líkamanns virkar og hvað það er sem raunverulega er drifkrafturinn bakvið fitusöfnunina. Lausnin er að fara í orsökina í stað þess að vera endalaust að glíma við afleiðingarnar.

MIÐJARÐARHAFSMATARÆÐIÐ

Er skemmtilega framsett uppskriftabók sem leggur áherslu á Miðjarðarhafsmataræðið með lágkolvetna uppsetningu. Þetta er mataræði án sykur, hveiti og korns með ríka áherslu á grænmetishlutann. MHM er rafbók og 21 dags prógramm sem hugar einnig vel að líkamlegu hliðinni og inniheldur 3 ólíkar æfingaráætlanir sem hægt er að gera hvar sem er. Fullt af uppskriftum og fróðleik með skemmtilegum nýjum og framandi réttum.

 NÆRINGARRÁÐGJÖF – EINKAÞJÁLFUN – NÁMSKEIÐ

Við erum jú öll ólík og það sem hentar einum hentar ekki endilega öðrum. Einka ráðgjöfin/einkaþjálfun eða 4 vikna námskeiðin eru allt tól sem aðstoða þig í að uppskera enn betri árangur og sníða prógrammið þannig að þínum markmiðum.17:7 OG 21 DAGS PRÓGRAMMIÐ

Er rafbók ásamt 21 dags email- prógrammi og er ný lausn
fyrir þá sem eru að glíma við ofþyngd og offitu. Lausnin er
fólgin í því að skilja hvernig hormónakerfi líkamanns virkar
og hvað það er sem raunverulega er drifkrafturinn bakvið
fitusöfnunina. Lausnin er að fara í orsökina í stað þess að
vera endalaust að glíma við afleiðingarnar.

17:7 HORMÓNALAUSNIN

– Er ný nálgun á það hvers vegna við fitnum og hvað við getum gert í því
– Er bók sem segir þér hvernig fitusöfnun líkamans er drifin áfram af hormónum
– Er bók sem segir þér hvernig þú getur snúið ferlinu við og byrjað að léttast
– Er fyrir þá sem eru að glíma við orkuleysi, óstöðvandi sykurlöngun og matarlyst
– Er fyrir þá sem eru að glíma við sjúkdóma tengdri ofþyngd eða offituFYRIR HVERN ER ERU HABS RAFBÆKURNAR OG PRÓGRÖMMIN?

ÞIG SEM HEFUR EKKI STJÓRN Á MATARÆÐINU

Það að hafa ekki stjórn á matarlystinni, matarvalinu eða sykurlönguninni er óþægilegur staður að vera á. Málið er bara að þetta er ekki eitthvað sem þú munt nokkurn tíma ná tökum á nema með því að skilja hvaðan þessar tilfinningar koma og loka á uppsprettu þeirra. Þetta kemur viljastyrk, græðgi eða leti ekkert við. Hungri og mettun er stjórnað af hormónum sem hægt er að hafa stórkostleg áhrif á og það er það sem rafbækurnar og prógrömmin ganga út á.

ÞIG SEM VILL LÉTTAST

Að léttast á réttan hátt er ferli sem krefst þess að vita hvernig líkaminn virkar og hvaða hormón eiga í hlut. Að borða minna og hreyfa sig meira virkar ekki nema í besta falli í skamman tíma. Þegar þú veist hvernig kerfið virkar er augljóst hvað þarf að gera til að ganga sem mest á fituforðann hvern einasta dag án þess að upplifa svengd eða orkuleysi. Það er hægt og HABS prógrömmin sýna þér leiðina.

ÞIG SEM VILL BÆTA EIGIN HEILSU

Að vera í ofþyngd þýðir að þú ert í aukinni áhættu að þróa með þér ýmsa sjúkdóma. Þó að lyf séu sífellt að verða betri eru sennilega flestir þeirra skoðunar að líf án lyfja sé fyrsta val. Í gegnum rétt fæðuval er hægt að hafa stórkostleg áhrif á marga þætti heilsunnar og sjúkdóma sem tengjast aukinni líkamsþyngd. Látið matinn vera meðal þitt er þekktur frasi og það er svo sannarlega það sem HABS prgógrömmin ganga út á.


HVERNIG VIRKA 21 DAGS PRÓGRÖMMIN?

Rafbækurnar eru aðeins hluti af prógramminu. Þær eru lykillinn að því að skilja vandamálið og veita þér síðan réttu tólin til að koma þér af stað í átt að markmiðum þínum. Rafbækurnar veita þér sjálfa aðgerðaráætlunina en þegar þú ert svo kominn af stað er mikilvægt að fá daglega hvatningu og þá byrjar 21 dags prógrammið. Þú færð póst fyrir hádegi alla virka daga með fróðleik, hugmyndum og fullt af hvatningu sem fleyta þér á fullri ferð gegnum dagana með bros á vör og sjálfstraustið í botni.

MÁNUDAGAR

eru dagarnir sem við keyrum upp jákvæðnina og setjum okkur í stellingar fyrir vikuna með réttu hugarfari. Hugurinn kemur þér hálfa leið og ef hann fær „að borða“ er hann besta tól sem hugsast getur á þessari vegferð. Fullt af góðri heilafæðu, með fullt af jákvæðni og peppi í pósthólfið þitt

ÞRIÐJUDAGAR

eru dagarnir sem við förum aðein inn á við og undir húðina. Við ætlum að huga að því sem við sjáum ekki sem eru líffærin, meltingin, andlega heilsan o.s.frv. Fullt af fróðleik og góð ráð sem bæta okkarinnri virkni og hafa þar með áhrif á útlitið og það sem við sjáum.

MIÐVIKUDAGAR

eru dagarnir sem pósthólfin hjá þér fyllist af uppskriftum sem þú getur notað til þess að fá ferskar hugmyndir og komið í veg fyrir matarleiða og einhæfni. Ég reikna bara með að þú hafir engan tíma og viljir uppskriftir undir 10 mínútum. Það er nákvæmlega það sem þú færð á miðvikudögum.

FIMMTUDAGUR

eru fróðleiksdagarnir. Þekking er vald. Í þessu tilfelli er það vald yfir matarlystinni, sykurlöngunni og fitusöfnuninni, hvorki meira né minna. Því meira sem þú veist ertu betur í stakk búinn að taka réttar ákvarðanir varðandi matinn og uppskera meira. Mikilvægast í öllum verkefnum er að forgangsraða hlutunum eftir vægi og þessi póstar aðstoða þig með að einbeita þér að því sem skiptir mestu máli í þessu ferðalagi.

FÖSTUDAGUR

eru dagarnir sem ég ætla að stækka heiminn þinn. Internetið er stútfullt af upplýsingum um mataræðið, heilsuna og allt þess á milli. Maður hefði haldið að þetta myndi auðvelda okkur að öðlast betri heilsu en hið gagnstæða hefur gerst. Flækjustigið er komið á áður óþekktar plánetur. Ég sendi þér fullt af frábærum linkum að greinum, uppskriftum, sniðugum lausnum.

"Ég er ein af þeim sem hef keypt og mætt á alls kyns námskeið en aldrei nokkurn tímann hefur peningunum verið jafn vel varið og í þetta námskeið. Ég verð að senda þér stórt hrós fyrir ótrúlega fallega og góða uppsetningu á efninu, vel útskýrðu og rökstuddu efni og síðast en ekki síst mjög svo girnilegra uppskrifta. Hlakka til við að takast á við lífð án sykurs með öllu þessu efni sem ég hef fengið frá þér sl 6 vikur."

− Guðrún

"Ég tók heimilisfólkið með mér í þessa sykurlausu ferð. Unglingarnir eru núna meðvitaðir um eitt og annað varðandi sykur. Þeir (allt strákar) hafa gert allskonar tilraunir með uppskriftunum frá þér og hættu að drekka gos og ávaxtasafa. Antígrænmetisgaurinn fór að borða grænmeti og er mjög sáttur. Niðurstaðan er sú að okkur líður vel og höfum misst mörg kíló. Einn aðilinn missti 10 kg þessar 6 vikur! Auk þess hefur þetta allt skapað umræðu með vinum allra hér á heimilinu svo boðskapurinn breiðist út. Póstarnir þínir hafa verið einfaldir og aðgengilegir. Þetta er mjög vel uppsett prógramm. Lífið er bara einfaldara og skemmtilegra án sykur."

− Kristín
Eftir 7 daga hafði ég misst 4 kg og eftir 15 daga var ég búinn að missa 8 kg MYND

EFTIR 7 DAGA HAFÐI ÉG MISST 4 KG OG EFTIR 15 DAGA HAFÐI ÉG MISST 8 KG Á KETO

MISSTI 10 KÍLÓ OG ER HÆTT Á GIGTARLYFJUNUM

MISSTI 10 KÍLÓ OG ER HÆTT Á GIGTARLYFJUNUM

ÉG HEFÐI EKKI TRÚAÐ ÞVÍ FYRIRFRAM HVERSU AUÐVELT ÞETTA HEFUR VERIÐ

ÉG HEFÐI EKKI TRÚAÐ ÞVÍ FYRIRFRAM HVERSU AUÐVELT ÞETTA HEFUR VERIÐ

ÉG ELSKA HVAÐ ÞETTA MATARÆÐI HEFUR BREYTT VENJUM MÍNUM TIL HINS BETRA

ÉG ELSKA HVAÐ ÞETTA MATARÆÐI HEFUR BREYTT VENJUM MÍNUM TIL HINS BETRA

ÉG ER AÐ ELSKA ÞESSA LÍFSTÍLSBREYTINGU SEM VIÐ HÖFUM FARIÐ Í GEGNUM

ÉG ER AÐ ELSKA ÞESSA LÍFSTÍLSBREYTINGU SEM VIÐ HÖFUM FARIÐ Í GEGNUM

REYNSLUSAGA DOLLU ER HREINT ÓTRÚLEG

REYNSLUSAGA DOLLU ER HREINT ÓTRÚLEG

Untitled design

EFTIR 5 VIKUR Á KETO MATARÆÐI ER NIÐURSTAÐAN HREINLEGA ÓTRÚLEG

BÚIN AÐ VERA 5 DAGA Í KETO ÁSKORUNINN OG VIGTIN FER HRATT NIÐUR ÞESSA DAGANA

BÚIN AÐ VERA 5 DAGA Í KETO ÁSKORUNINN OG VIGTIN FER HRATT NIÐUR ÞESSA DAGANA

SVONA VIRKA ÖLL HABS PRÓGRÖMMIN
Í ÞREMUR EINFÖLDUM SKREFUM

ÞÚ KAUPIR RAFBÓKINA OG 21 DAGS PRÓGRAMMIÐ Á ÞESSARI HEIMASÍÐU

Þú velur þá rafbók sem þér líst vel á og millifærir samkvæmt greiðslu upplýsingum.
Þú færð rafbókina senda samdægurs og fysta skrefið er að lesa hana til að öðlast skilning á lausninni.

ÞÚ LEST BÓKINA OG SETUR UPP HVAÐA LEIÐ HENTAR ÞÉR

Í bókinni finnurðu allt sem þú þarft að vita og gera til að uppskera góðan árangur. Við erum samt öll ólík og sennilega ekki með sömu markmið svo bókin gefur þér valkosti varðandi mataræðið og framkvæmdina svo þú velur þá leið sem hentar þér og skipuleggur þig samkvæmt því

NÆSTA MÁNUDAG EFTIR AÐ ÞÚ KAUPIR BÓKINA BYRJAR 21 DAGS PRÓGRAMMIÐ

Daglegu póstarnir veita þér það aðhalda og pepp sem þú þarft til þess að halda stefnunni. Það er gjarnan sagt að á 21 degi nái maður að skapa sér nýjar hefðir og breytingar og það er nákvæmlega sá tími sem aðhaldsprógrammið tekur og á þeim tíma ættirðu að vera búin að skapa þér nýjar og heilsusamlegri matarvenjur.
Fyrir neðan er takki “Byrja strax”